BECOME A PARTNER - SAMSTARFSAÐILI

Það er ótvíræður kostur af því að vera samstarfsaðili.  

Go Icelandic sér um markaðssetningu á vörum og þjónustu samstsarfsaðila um allan heim og afgreiðslan fer fram á netinu.  Þjónustuver okkar svarar fyrirspurnum viðskiptavina og við leysum úr spurningum og vandamálum sem upp koma.

 

Svona er einfalt að skrá þjónustu þína hjá okkur:

1. Þú skráir fyrirtæki þitt, vörur og þjónustu sem fyrirtækið hefur á boðstólum í BOKUN.IS og bætir okkur við sem endursöluaðila.

2. Um leið og við fáum skráninguna frá þér, mun ráðgjafi frá Go Icelandic hafa samband og fá nánari upplýsingar um alla þjónustu og vörur sem eru á boðstólum og fá betri innsýn og skilning á starfseminni. Það gerum við til að fá betri yfirsýn yfir starfsemina svo við getum betur markaðssett og kynnt vörur þínar fyrir komandi viðskiptavinum um allan heim.

3. Um leið og við höfum komist að samkomulagi, setjum við vörurnar á netið og hefjum kynningu.

4. Bókunarkerfið sendir þér allar upplýsingar um þjónustuna sem hann pantaði um leið og pöntun á sér stað. Þú okkur svo reikning að ferð lokinni, að frádregnum þjónustulaunum.

Ef fyrirtæki þitt er ekki skráð hjá BOKUN.IS og vilt bjóða þjónustu og vörur þess hjá okkur, hafðu þá samband við okkur í 788 7000 eða fylltu út upplýsingarnar hér að neðan.

Partnership.jpg

http://